Hornbrekka 30 ára.

cover 2 (Medium)

Dvalarheimilið Hornbrekka í Ólafsfirð var 30 ára 17.Maí í tilefni þess var stofnaður minningasjóður um Ágúst kolbein Sigurlaugssonar og gefin út mynddiskur af Skúla pálssyni í samstarfi við Kiwanisklúbbin Súlur í Ólafsfirði.

Ágúst eða (Gústi) eins og við í fyrðinum fagra kölluðum hann á skilið að við minnumst hans fyrir þau störf sem hann vann af mikilli samviskusemi fyrir klúbbin okkar og Sjónvarp Ólafsfjarðar.

Þar vann Gústi við frétta og þáttagerð til margra ára. Þessi DVD diskurinn sem kemur út er afrakstur samtarfs Gústa og Skúla.  Áhonum er nánast eingöngu efni tekið upp á Hornabrekku við ýmis tækifæri.

Góðir Ólafsfirðingar og velunnarar, það eru margar perlur á þessum 93. mínúta diski og hjá sumum munu ljúfsárar minningar fljóta um hugann.

diskurinn er til sölu hjá Kiwanisklúbbnum Súlur og fram á Hornbrekku og kostar 2900.kr

Allur ágóði af þessum disk rennur í þennan Minningarsjóð til styrktar vistmönnum á Hornbrekku þeir sem hafa áhuga á að eignast diskinn sem ég er ekki í nokkru vafa um, hafi samband við okkur í Síma 446-2371- eða 868-4705

Fyrir hönd Kiwanisfélaga  Jón H. R. Jóhannsson Forseti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband