Færsluflokkur: Bloggar
Í Sól og sumaril
16.6.2007 | 19:27
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Héðinsfjarðargöng
12.6.2007 | 20:32
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nú er allt komið á fulla ferð í Héðinsfjarðargöngunum
5.6.2007 | 22:53
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sjómannadagurinn 2007
2.6.2007 | 22:44
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vorhret á kosningardag í Fjallabyggð Eystri
13.5.2007 | 20:21
Það var nú ekki amalegt að geta farið á gönguskíði til að kjósa í gær, enda forréttindi hjá okkur hér fyrir norðan að að geta tekið fram skíðin aftur þegar komið er fram í mai og stundum í byrjun júní.
Bloggar | Breytt 17.5.2007 kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vatnsgangur í Héðinsfjarðagöngum Ólafsfjarðarmeginn
21.4.2007 | 17:30
Starfsmenn Metrostav í Héðinsfjarðargöngum Ólafsfjarðarmeginn hafa verið að berjast við vatnsleka í rúma viku og öll vinna legið niðri við borun og sprengingar á meðan. Vonandi verður þessi vatnsgangur ekki til að tefja verkið mikið og það verði hægt að vinna upp þessar tafir þegar fram líða stundir og okkar menn komist á fulla ferð aftur við að bora og sprengja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Héðinsfjarðargöng Ólafsfjarðarmeginn
5.4.2007 | 14:45
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sparidagar á Hótel Örk
2.4.2007 | 20:40
Þá er maður komin heim úr fimm daga ferð á Hótel Örk. Þar vorum við með eldri borgurum frá Akranesi og Kópavogi. Sannkallaður gleði hópur. Það var mikið dansað, spilað og sungið. Uppákomur á hverju kvöldi í boði hússins og félaga eldri borgara.
Ef menn koma ekki endurnærðir og hressir úr svona ferð þá mega menn fara að hugsa sér að panta sér herbergi á dvalarheimili aldraða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Komin á bloggið
28.3.2007 | 11:11
Jæja, þá er maður búinn að skrá sig á moggabloggið. Vonandi verður maður duglegur að skrifa einhverja skemmtilega pistla og fréttir um daginn og veginn hérna í Fjallabyggð eystri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)