Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
jólakveðja
Gleðileg jól elskulegu hjón. Guð gefi ykkur gæfu og lukku á nýju ári. Jólaknús í ykkar hús. Kv. Magga.
Magga Steingríms (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 24. des. 2010
Sæll Jón Hans Glans
Flott síða hjá þér,og gaman að skoða myndirnar hjá þér. H.Gísli sunnud.15.03 2009
H.Gísli (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 15. mars 2009
Davíð Fannar Sigurðson
hæ afi mjög skemmtileg síða og mjös góðar myndir sestaglega þarna myndirnar af mér og gretari synda undir brúnni og við á hraðbátnum okkar en ég vona að þér gangi bara vél með síðuna
Davíð fannar sigurson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 8. des. 2008
Sæll gamli,
Maður kýkir nú annað veifið hérna inn til að sjá hvað þú ert að bauka. En ég var reyndar svolítið undrandi að sjá engar færslur í gestabókinni, svo að ég gat ekki annað skilið eftir smá spor. Bestu kveðjur í fjörðinn. Halldór Jónsson
Halldór Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 28. maí 2008