Jólaþorpið að rísa

Jólahúsin


Þá eru Jólahúsin komi á sinn stað,sem bæjarstarfsmenn og við vorum að smíða.Nú fer í hönd ljósaskreytingar á húsin og er hægt að nota þau sem sölubása á Laugardaginn fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta sér þau þegar Markaðurinn verður opnaður og kveikt verður á Jólatrénu og Jólaljósunum í öllum bænum þann dag, og heitt kakó og piparkökur í boði,vonandi  fáum við Gott veður og sem flestir gestir sem koma að, geti tekið þátt í þessari Jólastemmingu okkar hér í firðinum fagra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gaman að svona

Jónína Dúadóttir, 24.11.2009 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband