Göngutúr í sveitina

000 0108

það hefur viðrað vel til útivistar hér í fjallabyggð eystri undanfarna daga og Fjöllin hér klædd hvítum treflum þessa daga hauslitirnir í fegurstum skrúðum þó það sé komin vetur á tímatalinu. við fáum oft svona daga á haustin Lognið og kirðinn hér hefur tekið völd eins og svo oft áður, fólk á göngu hér og það um sveitina að njóta veðurblíðuna, já það er ekki stressið hérna.  Ég fékk mér göngu fram í sveit og tók með mér Depil svo að ég hefði nú einhvern til að hlusta á mig það sem ég varað segja og lýsa því sem fyrir bar,ekki veit ég hvort ferðafélagin minn skyldi mikið í því sem ég var að segja en þakklætið frá honum fyrir að taka hann með í þennan göngutúr minn, sýndi rófan það og gleðiglampinn  úr augum hans voru ósvikin og margir slummukossarnir sem ég fékk frá honum í þessari gönuferð okkar voru líka ósviknir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband