Berjadagar í Ólafsfirði
23.8.2009 | 21:13
Já helgin var notuð vel hjá okkur hjónunum fórum í ber og Komium við á markaðinum sem var í húsi Leikfélag Ólafsfjarðar hlustuðum á Örn Magnússon og fjölskyldu leika fyrir gesti nokkur falleg lög á gömul hljóðfæri fórum síðan til Lystakonuna Kristjönu Sveinsdóttir Hún var að opna nýju vinnustofu og enduðum svo kvöldið með að fara á Kirkjutónleika þar sem Jón Þorsteinsson söngvari söng fyrir okkur fallega kirkjutónlist. "það þarf nú ekki að taka það fram" að allt þetta listafólk er frá Ólafsfirði og erum við bara stolt af þeim.
Athugasemdir
Frábært og þið dugleg í berjamó
Jónína Dúadóttir, 25.8.2009 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.