Handverksýning Hrafnagili

IMG 9614

Við hjónakornin fengum okkur rúnt í góða veðrinu inn í Eyjafjörð í gær og komum við á handverksýningunni á Hrafnagili sem var í fullu gangi. Margt fólk var þarna eins og venjulega þegar þessi sýning er haldin,held bara að það hafi aldrei verið svona margir alstaðar af landinu, við hittum fullt af fólki sem við höfum ekki séð í mörg ár þarna, og gömul kynni rifjuð upp, og ekki spillti veðrið fyrir gestunum 20.stiga hiti og sól.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Frábært

Jónína Dúadóttir, 10.8.2009 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband