Grillferð austur í Lundarskóg
2.8.2009 | 18:28
Við fórum rúnt til Akureyrar í góða veðrinu í Gær Laugardag þar var mikið fjör í bænum og bærinn iðaði af lífi síðan fóru við Á Safnasafnið fyrir ofan Svalbarðeyri tókum myndir og lentum svo í Grilli austur í bústað hjá Sigga og Hófu okkar sem er í Lundarskógi þar var 6.réttað grillmatur þvílík veisla.
Athugasemdir
Flottur bústaður
Jónína Dúadóttir, 2.8.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.