Útimarkaður á Blúshátíð í Ólafsfirði

IMG 9181                        Skrapp á útimarkaðinn í dag í góðaveðrinu sem er í sambandi við Blúshátíðina sem stendur yfir þessa helgi hér í Ólafsfirði hún er nú haldin í 10 skipti og alltaf jafn vinsæl. Bylgjan hefur verið með útsendingar héðan alla helgina og er það nýtt að  svona vinsæll fjölmiðill sem Bylgjan er, skuli sína þessari Blúshátíð áhuga og koma þessari hátíð okkar á kortið, enda engin svikin að mæta á þessa árlegu og sívinsælu blúshátíð okkar hér í Ólafsfirði það voru nokkrir velunnarar og ættaðir Ólafsfirðingar sem komu þessu á koppinn hér á staðnum fyrir 10 árum, þökk sé þeim sem þar voru að verki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Mikið hefur þetta verið gaman

Jónína Dúadóttir, 2.7.2009 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband