Diminsjón eða þemadagur 3-6.bekkur
28.5.2009 | 13:19
Það var nú ekki fuglasöngur sem ég rann á í morgun þegar ég fór í bæinn það var nú allt annað í gangi Krakkar úr 3-6.bekk í grunskóla Ólafsfjarðar voru að syngja vor og sumarlög undir stjórn tónlistarkennaranna okkar Magnúsar og Ave Toniso, fyrir frama Tjarnarborg í tilefni að skólarnir eru nú að hætta og krakkarnir að komast í sumarfílinginn eftir alla inniveruna í vetur. það er ekki hægt að segja annað að maður varð að stoppa, og hlusta og taka svo myndir af uppákomunni. það þarf nú ekki að taka það fram að þessu söngur frá krökkunum var kærkomin tilbreyting að fuglasöngnum ólöstuðum Takk fyrir mig krakkar. Fl. myndir í albúm Myndir
Athugasemdir
Gaman
Jónína Dúadóttir, 29.5.2009 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.