Fyrsta almenna ferðin um Héðinsfjarðargöng
26.4.2009 | 22:11
Í dag kl 13.00 var farið fyrstu almennu ferðina um Héðinsfjarðargöng til Sigló.Boðið var upp á rútuferðir á klukkutíma frest til og Frá og einkabílar með díselvélum máttu fljóta með Rútunum. stoppað var smá sund í Héðinsfirði. og fólkinu boðið upp á kok og svala og taka myndir. Síðan var haldið áfram til Sigló þar sem farþegar réðu því með hvað ferð þeir færu til baka aftur enn áættlað var að síðasta ferð yrði kl 19.00 það er ekki hægt að segja annað en Fjallabyggðarbúar hafi nýtt sér þessar ferðir og sumir orðnir langeygðir að bíða eftir þessari stund. Myndir af ferðinni eru í albúmi, (Rútuferð til Sigló)
Athugasemdir
Frábært !Við hefðum komið ef ég hefði ekki verið að vinna
Jónína Dúadóttir, 27.4.2009 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.