hver glöđ er vor ćska
5.3.2009 | 21:08
Krakkarnir á leikskólanum fannst bara gaman ađ komast út í snjóinn og fá sér salíbunu á ţotunum sínum ţó ferđin vćri ekki löng niđur, ţá var bara ađ koma sér upp á hólinn aftur og renna sér niđur. ţessi sjón blasir ćđi oft viđ manni út um eldhúsgluggađ á morgnana ţegar mađur fćr sér kaffisopan sinn og er ađ spá hvor sćmilegt veđur sé úti til ađ fara á morgungönguna og mađur getur nú ekki slaufađ göngu ţegar ţessir krakkar geta veriđ úti ţótt smá éljagangur sé af norđaustri.
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 6.3.2009 kl. 06:04
Hehe ţú ferđ ađ segja eins og mađurinn sem var búinn ađ búa í 50 ár viđ hliđina á leikskóla. Hann sönglađi bara orđiđ jájájájájájá og neineineineinei
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 8.3.2009 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.