Staða í Héðinsfjarðagöngum

verkframvinda_804746.jpg

Gröftur Héðinsfjarðarganga  frá Ólafsfirði gekk mjög vel í síðustu viku.

Sprengdir voru 65 m. og er heildarlengd gangna þeim megin frá 4.674.m samtals er búið að sprengja 10.209m eða 96,6 prósent af heildarlengd og eftir eru 361 m.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Því miður er þetta ein vitlausasta framkvæmd  um allmörg ár t.d í morgun höfðu 9 bílar kl 10 farið um strákagöng frá 12 á miðnætti hverslags vitleysa er þetta.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 3.3.2009 kl. 13:51

2 Smámynd: Jón Hans

Sæll Nafni ´´´´´já þú segir það en ég held að það hefðu fleiri bílar farið um strákagöngin ef þessi göng hefðu verið komin það er engin spurning.

Jón Hans, 3.3.2009 kl. 16:03

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Nú jæja, það er ekkert gefið eftir þarna

Jónína Dúadóttir, 4.3.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband