Staða í Héðinsfjarðagöngum
3.3.2009 | 13:17
Gröftur Héðinsfjarðarganga frá Ólafsfirði gekk mjög vel í síðustu viku.
Sprengdir voru 65 m. og er heildarlengd gangna þeim megin frá 4.674.m samtals er búið að sprengja 10.209m eða 96,6 prósent af heildarlengd og eftir eru 361 m.
Athugasemdir
Því miður er þetta ein vitlausasta framkvæmd um allmörg ár t.d í morgun höfðu 9 bílar kl 10 farið um strákagöng frá 12 á miðnætti hverslags vitleysa er þetta.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 3.3.2009 kl. 13:51
Sæll Nafni ´´´´´já þú segir það en ég held að það hefðu fleiri bílar farið um strákagöngin ef þessi göng hefðu verið komin það er engin spurning.
Jón Hans, 3.3.2009 kl. 16:03
Nú jæja, það er ekkert gefið eftir þarna
Jónína Dúadóttir, 4.3.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.