Skíðamót í Tindaöxl

IMG 1545

Það hefur viðrað vel unda farna daga hér í Fjallabyggð eystri og bæjarbúar notið útivistar alveg í botn nógur snjór bæði fyrir þá sem stunda göngu og alpagreinar og skíðamót haldin um hverja helgi.  já það var nú komin tími á það að skíðaíþróttafólkið okkar gæti farið að æfa sig á fullu fyrir alvörumótin sem framundan eru og komist í gott form. Ég skrapp í fjallið og tók nokkrar myndir af einbeittum keppendum sem voru nú ekki háir í loftinu en sýndu frábæra takta og leikni og þarna var eflaust einhver sem á sína framtíð í þessari íþrótt hver veit.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ferð þú ekkert sjálfur á skíði ?

Jónína Dúadóttir, 16.2.2009 kl. 07:20

2 Smámynd: Jón Hans

Fæ ekki leifi hjá bústýrunni orðinn kanski stirður og á því hættu að einhverjir útlimirnir skaðist eitthvað ef ég tek sjénsins á því Hehehehhe

Jón Hans, 16.2.2009 kl. 16:33

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 16.2.2009 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband