Héðinsfjarðargöng

verkframvinda_775352.jpg

Vel hefur gengið að bora og sprengja eftir jólafrí í Héðinsfjarðargöngum ekkert vatn að stríða mönnum vonandi verður þetta greið leið sem eftir er og engar tafir þá ættur þeir að slá í gegn svona upp úr miðjum Mars næstkomandi.

Frá Héðinsfirði til Ólafsfjarðar voru sprengdir 45 m.og jafnframt unnið við bergstyrkingar.  Eitt neiðar útskot (Skápur) er á næstunni Ólafsfjarðarmegin og eitt útskot Héðinsfjarðarmegin eru eftir áður en í gegn verður slegið.

Frá Ólafsfirði til Héðinsfjarðar voru sprengdir 63 m. Nú eru aðeins rúmir 600 m. eftir Reiknað er með að fara upp á há bungu Héðinsfjarðarmegin og hætta þeim megin frá og svo klárað að slá í gegn Ólafsfjarðarmeginn vonandi stenst sú áætlun enda kreppan farin að klóra í þessar framkvæmdir og guð má vita hvenær þessu verki verði lokksins lokið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er bara alveg að verða búið

Jónína Dúadóttir, 20.1.2009 kl. 16:21

2 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Úff hugsaðu þér ef þessu yrði slegið á frest og nokkrir metrar eftir æææææ

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 20.1.2009 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband