Kveikt á Jólatréi

img_0989.jpg

Kveikt var á Jólatrénu okkar í dag fyrsta sunnudag í afventu.Það er nú alltaf gaman þegar Jólaljósin eru tendruð í bænum okkar heitt kakó og piparkökur í boði og þá finnur maður að jólin eru að nálgast ogflestir komnir í jólaskap en þeir sem ekki voru komnir í jólagírinn hrukku heldur betur gang við þessa uppákomu í bænum í dag og sögðu "Já Jólin bara að koma." En hvar voru nú jólasveinarnir?? kannski hefur kreppan verið eitthvað að trublað þá eða  kannski eru þeir en að leita að krónunni okkar, og því ekki komist til okkar í tæka tíð, til að taka þátt í þessari uppákomu í dag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleðilega aðventu StekkjastaurHvernig er fóturinn ?

Jónína Dúadóttir, 30.11.2008 kl. 20:28

2 Smámynd: Jón Hans

Sömuleiðis, takk fyrir síðast. fóturi kemur til vonandi get ég skokkað með jólapóstinn fyrir jólin

Jón Hans, 30.11.2008 kl. 21:29

3 identicon

Sæll Pápi,

Það var mikið að má sá lífsmark þarna fyrir norðan. Ég var farinn að halda að þú færi lagstur í vetrardvala með hinum björnunum :-) Þú mættir alveg fara að henda inn snjóamyndum svo ég sjái hvað er í vændum eftir 22 daga.

 bestur kveðjur úr Grindavík

Dóri (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 21:51

4 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Þetta er nú lélegt með jólasveinana En tréð okkar er fallegt sem ávallt.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 30.11.2008 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband