100 ára afmæli
7.11.2008 | 16:36
Sigríður Gísladóttir var hundrað ára miðvikudaginn 5 Nóvember
Já það eru nú ekki margir sem sem ná svona háum aldri, en Sigríði Gísladóttur fannst þetta bara gaman og var ekkert að stressa sig við þennan áfanga í lífi sínum, og var með hressasta móti.
Sigríður hefur dvalið á Dvalarheimilinu Hornbrekku síðan 1989.
"Myndir úr afmæli siggu eru í myndaalbúmi mínu"
Athugasemdir
Flott kona og ber aldurinn vel
Jónína Dúadóttir, 8.11.2008 kl. 08:01
Ég sá þessa frétt í blöðunum líka og ætlað ekki að trúa að Sigga Villa væri enn á lífi. Ég er búinn að þekkja hana nánast allt mítt líf eða síðan ég bjó ca 6 ára við hliðina á henni í Vesturgötunni. Mér finnst hún líta út eins og þegar ég sá hana fyrst, þannig að í mínum huga hefur hún verið "gömul" allt mitt líf.
Halldór Jónsson (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.