Héðinsfjarðargöng

verkframvinda_692984.jpg

Eins og þessi mynd sýnir sem birt var á heimasíðu Vegagerðinar Mánudaginn 6.10, þá fer nú þetta að styttast sem eftir er að bora og spreingja, en það er nú samt rúmir 1800 metrar eftir og vonandi gengur þeim vel það sem eftir er. Enn einhver staðar heyrði ég sagt. "að drjúgur verður síðasti áfangin" vonandi heyrði ég ekki rétt.

Hér að neðan er árangur síðustu viku

Frá Héðinsfirði til Ólafsfjarðar voru sprengdir 50 m og lengd ganga þeim megin nú um 1.266 m.

Frá Ólafsfirði til Héðinsfjarðar voru sprengdir 46 m og lengd ganga þeim megin 3.834 m  og eftir er 1830 m

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðir hlutir gerast hægt segir einhversstaðar

Jónína Dúadóttir, 8.10.2008 kl. 05:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband