Hauststemming í Fjallabyggð Eystri

IMG 0737

Komin undan feldi, og klár að taka á móti vetrinum.

 Það skemmir ekki fjallasýnina þegar Tröllaskaginn setur upp Hvítu hattana sýna og minnir okkur á um leið að það sé komið haust og sumarið að baki, Göngur búnar og sláturtíð hafin og flestar fjölskyldur á kaf í sláturgerð þessa daganna, enda hefur maður heyrt að það sé mikill fjörkippur í sláttsölu núna en undanfarin ár.  Kannski er það kreppan sem allir eru tala um að fólk sé nú farið að hugsa meira um að fá eitthvað meira fyrir þessa handónítakrónu sem við erum með og reyna að draga björg í bú fyrir veturinn á sem hagkvæmastan hátt áður enn óðarverbólgan skellur á og allt hækkar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Þinns bara í stuði, búinn að blogga.   Ég er einmitt að borða kalda lifrarpylsu slef.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 27.9.2008 kl. 15:42

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Fallegt útsýnið, eruð þið búin að taka slátur ?

Jónína Dúadóttir, 27.9.2008 kl. 20:43

3 Smámynd: Jón Hans

Nei# við bústýran vorum að hjálpa Öldu í dag hún tók 10 slátur í gær. Nammmmmmmmm

Jón Hans, 27.9.2008 kl. 22:02

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ef við förum ekki á sjávarútvegssýninguna um næstu helgi, þá tökum við slátur. Jói er orðinn svakalega duglegur að sauma

Jónína Dúadóttir, 28.9.2008 kl. 09:20

5 Smámynd: Bumba

Rosalega eru þetta flottar myndir Nafni minn. Með beztu kveðju.

Bumba, 30.9.2008 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband