Héðinfjarðargöng

IMG 0624

Skrapp inn í Göngin Ólafsfjarðarmegin það hefur frekar lítið gengið þessa daganna en samt þokast þetta nú í rétta átt. það er ótrúlegt að sjá þær aðstæður sem þessi menn eru að vinna við þessa stundina þeir eru að berjast við vatnssaga lélegt berg og skítakuldi þarna inni þeir eru í ullarpeysum og regngöllum utanyfir. Þeir eru búnir að klæða járnplötur í loftið til að minka mestan lekan og voru að klára að bora fyrir sprengingu og vonuðust að eitthvað betra berg væri framundan.

 Ekki þorði maður að vera með myndavélina mikið uppi vegna raka og mengun frá bornum og frekar lítið skigni inn við stafninn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta eru ekki geðslegar vinnuaðstæður, ég ætla rétt að vona að þeir fái almennilega borgað !

Jónína Dúadóttir, 12.9.2008 kl. 11:05

2 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Það var mikið að við fundum hvort annað Verð að hafa þig sem bloggvin til að geta fylgst með gangi mála þarna í göngunum. Svo ertu líka svo skemmtilegur hehe

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 14.9.2008 kl. 22:41

3 Smámynd: Jón Hans

Sæl Ásta. Já það er alltaf gaman að hafa góða bloggvini og þú ert nú líka alveg frábær bloggari Mér finnst nú ég vera sýnilegur víða, þetta var bara spurning hvenær þú finndir mig á blogginu, ég má nú kanski vera duglegri að blogga en það kemur hægt og hljótt.

Jón Hans, 15.9.2008 kl. 19:58

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gaman að fá félagsskap í bloggvinadeildinni hérna

Jónína Dúadóttir, 15.9.2008 kl. 21:08

5 Smámynd: Jón Hans

Já og ekki verra að konurnar séu í meirihlutanum í þessari deild.

Jón Hans, 15.9.2008 kl. 21:31

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 15.9.2008 kl. 21:55

7 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Bloggkellingarnar það er örugglega valið hverjar fá að vera hér inni.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 16.9.2008 kl. 12:22

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Honum er alveg trúandi til þess

Jónína Dúadóttir, 16.9.2008 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband