Aflafréttir
31.8.2008 | 20:01
Frystitogarinn Mánaberg ÓF-42 kom inn til Löndunar í dag Sunnudag eftir 23 daga útivist Aflaverðmæti rúmar 100 miljónir, ekki var að heyra annað en skipshöfnin væri bara þokkalega ánæg með veiðiferðina og aflabrögðin.
Athugasemdir
Takk fyrir móttökurnar í dag, þið eruð yndislegir gestgjafar þú og bústýran þín
Jónína Dúadóttir, 31.8.2008 kl. 22:49
Það var nú litið að þakka, mest var nú gaman að fá ykkur í heimsókn.
Jón Hans, 1.9.2008 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.