Gröftur Héðinsfjarðarganga gekk vel í síðustu viku.
26.8.2008 | 22:10
Þessi mynd sýnir stöðuna í dag á Héðinsfjarðargöngum.
Frá Ólafsfirði voru sprengdir 51 m. og er lengd ganga þeim megin frá 3.525 m.
Frá Héðinsfirði voru sprengdir 52 m. og er lengd ganga þeim megin frá 921 m.
Samtals er búið að sprengja 8.086 m. eða 76,5 prósent af heildarlengd.
Enn á báðu stöfnum var unnið við gerð neyðarútskota
Athugasemdir
Já, þetta er allt að koma
Jónína Dúadóttir, 27.8.2008 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.