Héðinsfjarðargöng

Héðinsfjarðargöng

  Héðinsfjarðargöng

 

Gröftur Héðinsfjarðarganga frá Héðinsfirði til Ólafsfjarðar gekk vel í síðustu viku. Spreingdir voru 68. m, í vikunni og er leingd ganga þeim megin frá 731.m.

Gröftur frá Ólafsfirði til Héðinsfjarðar gekk hægt vegna erfiðra aðstæðna í brotabelti. þar voru spreingdir um 16 m. og er lengd ganga þeim megin frá 3.364 m.  Samtals er því búið að sprengja 7.735 m. eða 73, 1 prósent af heildarlengd. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ok styttist alltaf

Jónína Dúadóttir, 8.8.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband