Sundgarpar í sumarblíðunni
30.7.2008 | 13:37
Þessum strákum þótti nóg um hitabylgjuna sem hefur verið þessa daganna hér og brugðu sér á sund í vatninu rétt við Brúnna hér vestan við bæinn til að fá smá kælingu, kannski verða þetta miklir sundgarpar þegar fram líða stundir hver veit. þeim fannst þetta miklu ske
mmtilegra en að busla í sundlaginni og voru hinu hressustu eftir vatnasundið.

Athugasemdir
Góðir
Vona þið hafið það sem best, skilaðu best kveðjum til bústýrunnar
Sjáumst
Jónína Dúadóttir, 5.8.2008 kl. 05:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.