Frýstundabyggð á þverá er að rísa

Frýstundabyggð að rýsa á jörðinni Þverá

 Það er nú engi niður sveifla í summahúsasmíði hér í sveitinni við erum kannski svo einangruð hér að það verði sennilega allt komið á uppleið aftur þegar við fréttum að því.

 Það er nú búið að vera mikil uppbygging á jörðinni Þverá og í Hólkotslandi og Nýtt hús komið á jörðina á Bakka og verið er að klæða það að utan. með þessu áframhaldi get ég ekki séð anna enn að það verði bara lífleg hér í sveitinni þegar allar þessar framkvæmdi verða búnar og fólkið farið að koma og njóta sælunnar sem þessi sveit býr yfir. Þetta er fólk úr ýmsum stéttum sem eru að kaupa þessar jarðir einn Tannlæknir,annar sálfræðingar, prófessor, byggingaverktaki og ég veit ekki hvað, kannski bara öll flóran verði komin í þessa sveit og við komnir í þjónustugeirann við að aðstoða þetta Fólk í framtíðinni.

 

 

 

nu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er glæsilegt bara

Jónína Dúadóttir, 25.7.2008 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband