Bryggjuveiði

Bryggjuveiði

 það hafa eflaust margir gestir farið heim af Nikulásarmótinu með nýja ýsu í soðið því ekki klikkaði bryggjuveiðin hjá þeim sem höfðu tíma í öllu amstrinu og fóru að veiða þessa helgi með fjölskyldunni, eflaust hafa þessir gestir vitað að hér sé hægt að veiða bæði þorsk og ýsu utankóda án þess að fara á sjó og tekið með sér veiðigræjurnar í þessa helgarferð til Ólafsfjarðar á þetta mót. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og veiðist bara alltaf svona vel þarna á bryggjunni ? Frábært, bara passa að þeir hjá Fiskistofu frétti þetta ekki

Jónína Dúadóttir, 14.7.2008 kl. 06:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband