NIKULÁSARMÓTIÐ
12.7.2008 | 00:02
Já nú er allt að gerast ,gestir streyma að og koma sér fyrir á tjaldstæðunum teingja vagna og snúrur liggja inn um annan hvern glugga hjá bæjarbúum og þeir hörðustu sem hjálpa gestunm með straum á vagnanna fá sér bara skyr og spara því rafmangið hjá sér svo gestirnir hafi nógan straum þetta er að verða en flækja að köpplum og það er nú bara tveir menn sem geta þetta enda séní í svona teingingum þeir heita Straumur stuðfjörð og Skúli Rafvirki enda eru þeir allaf í Stuði með Guði þó ýmislegt fari nú úrskeiðis þá reddast þetta.
Athugasemdir
Straumur Stuðfjörð og Skúli Rafvirki, tveir góðir greinilega
Jónína Dúadóttir, 12.7.2008 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.