Lítadýrð á himni
3.7.2008 | 22:04
Það mætti halda að skóaeldar geisuðu handan við Fjöllin þegar horft er í norðvestur frá heimilinu mínu hér í Ólafsfirði, en sem betur fer er þetta nú bara miðnætursólin að lýsa upp skýjabólstranna sem eru óðar að hverfa eftir kuldahretið sem kom fyrir nokkrum dögum. Tók þessa mynd kvöldið 2 júní.
Athugasemdir
Yndislegt veður hérna núna, vona að það sé eins hjá ykkurFallegir litir sem náttúran litar handa okkurBestu kveðjur frá okkur báðum
Jónína Dúadóttir, 4.7.2008 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.