Sumarhret
28.6.2008 | 17:52
"Nei nei" það er ekki komið haust, bara smá kuldakast og sólin fór frá okkur í byli þá er bara að draga fram lopapeisuna , ullarbrókina og regngjallan þessa helgi því blúshátíðin stendur sem hæðst hér í Fjallabyggð Eystri. það hefði svo sem verið allt i lagi þó himnaföðurnum hefði beðið með þetta kuldakast svona fram á mánudag, en ekki verður á allt kosið, það er nú bara há sumar ennþá og vonandi Hlínar hann fljótt aftur enda við ýmsu vön hér á Tröllaskaganum þegar veðrið er annarsvegar og gleymum fljótt þó dynji á okkur svona eitt lítið sumarhret.
Athugasemdir
Æ æ æ mikið skelfing er kuldalegt þarna hjá ykkurEn eins og þú segir, það er ekkert komið haust ennþáFarið nú að láta sjá ykkur í Þingvallastrætinu
Jónína Dúadóttir, 28.6.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.