Héðinsfjarðargöng

Grögf af Hjéðinsfjarðargöngum

Þá eru þeir komnir í gang Siglufjarðargengið og byrjaðir  að að bora á móti í Héðinsfirði og gengur verkið bara vel fóru 9 metrum lengra í síðustu viku enn geingið Ólafsfjarðamegin.

Frá Héðinsfirði voru sprengdir 52 metrar, og er heildarlengd ganga þeim megin orðin 72 metrar.

Ólafsjarðarmegin voru sprengdir 43 metrar og er heildarlengd ganga þeim megin orðin 3.154 metrar.

Samtals er því búið að sprengja 6.866 metra eða um 65/¨prósent af heildarlengd ganga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Flott

Jónína Dúadóttir, 20.5.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband