BANDÝ-MÓT
2.5.2008 | 20:02
Þá er komið að hinu árlega Bandý-móti hér í Ólafsfirði Laugardaginn 3 maí. Hefst með skrúðgöngu kl 11. frá Tjarnarborg. Þessi uppákoma og skemmtun og keppni má engin missa af núna. það voru mörg lið í firra sem tóku þátt og búningar of búningar aldrei verið skrautlegri enda mikið í þá lagt. Eitt lið kom alla leið frá Reykjavík í fyrra til að taka þátt í þessari árlegu skemmtun okkar sem búin var til hér í Ólafsfirði fyrir nokkrum árum og hefur verið ein besta skemmtun ársins. 17.lið taka þátt núna í þessu móti.
Athugasemdir
Flottur hópur Góða skemmtun Við erum á fullu að útbúa nýja eldhúsið okkar hérna í Þingvallastrætinu, allt á að gerast í dag helst. Klára rafmagnið, leggja á gólfið og klæða loftið. Þið megið til með að fara að láta sjá ykkur
Jónína Dúadóttir, 3.5.2008 kl. 05:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.