Hvítasunnuhretið komið

IMG_8542

Löndun úr Mánabergi Óf 42 í slydduslabbinu í dag. Túrinn hjá þeim gerði  95 milljónir og er það bara nokkuð gott miðað við þann niðurskurð á aflaheimildum sem sjómen urðu fyrir á þessu ári.     það má nú segja að það hafi verið frekar stutt í annan enda á þessu vori hjá okkur þó svo sumarið sé byrjað á Almanakinu en við erum ýmsu vön hér og hvítasunnuhretið sem við köllum  hefur nú sjaldan klikkað, og "illu er best aflokið" og vonandi getur maður farið að snúa sér aftur að vorvekunum, en þau hafa legið alveg niðri í þessu kuldakasti og kartöflugarðurinn komin á kaf í snjó aftur "úppss"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það er þó yfir frostmarki núna og engin snjókoma svo ég vona að blessað Hvítasunnuhretið sé búið

Jónína Dúadóttir, 1.5.2008 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband