Komast þeir í gegn um Páska ??
20.3.2008 | 12:25
Nú er allt að gerast í Héðinsfjarðargöngum Siglufjarðarmegin 20 metrar eftir í gegn í Héðinsfjörð, frá Sigló niðurtalning hafin, eins gott að vera ekki á ferð í hlíðinni Héðinsfjarðarmegin um Páskanna vegna snjóflóðahættu þar.
Athugasemdir
Frábært að það skuli loksins farið að styttast svona í hinn endann !
Gleðilega páska fyrir þig og alla fjölskylduna
Jónína Dúadóttir, 20.3.2008 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.