Komin heim úr Norskri landhelginni
11.2.2008 | 22:08
Sigurbjörg ÓF-1 kom heim til löndunar í nótt með rúmar 140 miljóna króna túr eftir 30 daga.Sigurbjörg var á veiðum norður af Noregi
það gekk nú á ýmsu í þessum leiðangri var frekar óheppin brælur hömluðu veðum og svo kom kom bilun í vél í túrbínunni þannig að hún þurfti að fara í land í Tromsö og láta gera við þessa bilun. þetta tafði túrin um 5 sólarhringa sem þeir hefðu geta veri lengur á veiðum og hefðu kannski náð að fylla skipið en það var bara alveg herslumunur að það tækist. En það er nú ekki allar ferðir til fjár en þeir mega nú bara samt vel við una þó það hafi farið mánuður í þetta.
Athugasemdir
Er þetta nú ekki bara vel af sér vikið
Jónína Dúadóttir, 12.2.2008 kl. 05:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.