Þorrinn blótaður hjá Kiwanismönnum

Halldór Sæmundur Ólafs og Kjartan ForsetiVið Kiwanismenn hér í fjallabyggð Eystri Héldum okkar þorrablót í gærkvöld í Höllinni það stóð til að Emblunnar okkar kæmu í heimsókn frá Akureyri á þetta þorrablót en maður ræður nú ekki við veðurguðina og ekki voru við nú bænheyrðir í þetta skipti enda norðausta átt og éljagangur og múlinn varhugaverður, og því miður fengum við ekki að njóta návist þeirra og Maka í þetta skipti. Enn við félagarnir makar  og gestir skemmtu okkur bara vel þetta kvöld enda maturinn frábær og öll aðstaða til fyrirmynda á þessum stað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 2.2.2008 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband