Breitt landslag í Fjallabyggð Eystri
31.1.2008 | 22:15
Þar sem háir hólar hálan dalinn fylla, Nei nei þetta er ekki mynd úr húnavatnsýslu þetta er bara grjót úr Héðinsfjarðargöngunum sem búið að mala og fer inn í göngin aftur sem undirlag. Ég smellti mynd á þessari sýn í dag þegar ég var á svokallaðri kleifargöngu í norðaustan nepjunni í dag.
Athugasemdir
Það er nú svolítið nöturlega vetrarlegt þarna, láttu þér ekki verða kalt
Jónína Dúadóttir, 1.2.2008 kl. 06:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.