Jólasveinarnir búast til heimferðar

 

 Jólasveinar það mætti halda að þessir Jólasveinar sæju sér engin önnur ráð til að koma sér heim til grýlu gömlu og Leppalúða eftir allan hamaganginn um þessi jól sem senn eru á enda. þeir fengu þetta faratæki að láni vegna þess að það hefur alveg vantar snjóinn þessi jól hér í Fjallabyggð Eystri  og því landleiðin frekar torsótt þegar ekki skíðin þeirra koma að notum í þetta skipti.  Vonandi gustar ekki mikið á þá og þeir skili sér nú allir heilir heim. Mér sýnist að það vanti tvo einn skila sér í nótt og síðasti næstu nótt. Held að sá fremst sem kom fyrstu til byggða sé Stekkjastaur að æfa kveðju athöfninna og venja þá bræður við nýjar aðstæður til heimferðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðir

Jónína Dúadóttir, 4.1.2008 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband