Áramótastemming í fjallabyggð Eystri

ÁramótabrennaÞað viðraði vel hér í gærkvöldi og mikil stemming yfir áramótabrennunni hér í Fjallabyggð Eystri. Eins og vanalega sáu Kiwanismenn í Ólafsfirði um að koma brennunni upp og tendra í henni. þó brennan væri ekki há í þetta skiti var hún bara þeim mun stærri á breiddina og ekki vantaði fólkið það virðist að fleira fólk sé farið að koma og taka þátt í þessari uppákomu hjá okkur á gamlárskvöld og þar mæddi  fólk frá ýmsum löndum sem kemur eingöngu til  að taka þátt í áramótagleðinni hér á Íslandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Alltaf gaman á brennunni

Jónína Dúadóttir, 2.1.2008 kl. 08:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband