Útivist í Fjallabyggð

Það má nú segja að það hafi viðrað vel til útivistar hér í dag í  fjallabyggð Eystri. það var nú kominn tími á að ungir sem aldnir fengu nú að reina fáka sína hvort sem það voru hjól eða sleðar á Ólafsfjarðarvatni í dag.  Ekki þótti mönnum nú ráðlagt að fara mikið lengra í bili vegna snjóalesins í fjöllunum og brekkum og víða grjót sem standa upp úr ennþá og því ekki gott sleðafæri komið ennþá í bili. þetta var nú svona meira fjölskyldu sport í dag og sumir að koma sér í fílingin fyrir veturinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan dag og bestu kveðjur frá okkur hérna, gamla rólega settinu, í Fjallkofanum

Jónína Dúadóttir, 30.12.2007 kl. 12:11

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleðilegt nýtt ár kæri mágur og fjölskyldan öll og takk fyrir allt gaman og gott á liðnum árum

Jónína Dúadóttir, 1.1.2008 kl. 10:49

3 Smámynd: Jón Hans

Sömuleiðis þið þarna í Fjallakofanum vonandi sjáumst við fljótlega á nýja árinu.

Jón Hans, 1.1.2008 kl. 12:17

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Endilega Við þurfum að fara að skreppa þarna úteftir, en kannski ekki í dag.... heilsan ekki eins og best verður á kosið hjá sumum

Jónína Dúadóttir, 1.1.2008 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband