Sláturtíðin hafinn

Horft í norðvestur yfir bæinn

Nú eru Ólafsfirðingar á kafi í slátrum þessa daganna í haustblíðunni. það er nú engin búmaður sem ekki tekur slátur. þetta er nú hollur matur og góður og gott er nú að fá sér slátur með grjónagrautnum eða sjóða sér svið þegar vetrarkuldinn skellur á og ekki sér á milli augna vegna snjókomu. þá er innipúkinn í algleymingi hjá manni á þá er gott að narta í einn og einn kjamma með rófustöppu og mús og breiða svo upp fyrir haus og mala eins og köttur þangað til stittir upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Mér líst vel á svona innipúkahátíð, svo hlýlegt Við hérna í Fjallakofanum tökum slátur um aðra helgi, af því að komandi helgi er ég að vinna.

Jónína Dúadóttir, 9.10.2007 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband