Firsti Snjórinn fallinn
6.10.2007 | 15:37
þar kom að því að við í fjallabyggð Eystri fengum fyrsta snjóhretið þó eru enn 20 dagar í fyrsta vetradag ennþá en það er nú svo að ekki fer nú náttúran alveg eftir almanakinu okkar það höfum við svo oft rekið okkur á. Enn það verður örugglega unga kynslóðin sem fagnar þessu hreti og strax byrjað að búa til snjókalla og ýmis önnur listaverk úr þessum snjó.
Athugasemdir
Það munar um minna, er þessi mynd tekin núna ?! Enginn snjór hér, ekki ennþá
Jónína Dúadóttir, 6.10.2007 kl. 15:43
Já fyrir hádeigi það á að sjást á myndini hvenar hún er tekin.
Jón Hans, 6.10.2007 kl. 21:30
Skemmtilegar myndir sem þú tekur, bestu kveðjur úr Fjallakofanum
Jónína Dúadóttir, 7.10.2007 kl. 08:22
Þetta er nú meira snjóþorpið þarna, það var bara sól og blíða hjá mér í dag, og ekki nema rétt um 60 km. á milli okkar!! Vera duglegur svo að skrifa og taka myndir.
Siggi bróðir (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.