Sólarupprás

null

Hélt bara að kveiknað væri í bænum þegar ég vaknaði eldsnemma  í morgun og leit út um eldhúsgluggann. þvílíkur roði á himni þegar sólin var að koma upp, ( varð að festa þetta á filmu) það var eins og íbúðin stæði í ljósum logum þegar ég leit í gluggana bakdyramegin þegar roðin speglaðist í gluggunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skemmtileg myndefnin hjá þér, fallegar myndir

Jónína Dúadóttir, 8.8.2007 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband