Flýsapúsll
7.8.2007 | 21:14
Já það var nú hausverkur hjá mér um verslunarmannahelgina að púsla saman og flísaleggja stéttina hjá mér þegar stytti upp, og notaði ég tækifærið til að koma þessum flísum niður. Ekki veit ég hvort munstrið hjá mér sé neitt listaverk en er samt nokkuð ánægur með útkomuna , en ég var nú ekki alveg einn í ráðum með þetta, Bústýran og tengdasonur okkar voru nú líka inní myndinni á þessari hönnun, margar hugmyndir komu upp en miðað við nýtingu á flísunum ( 7. fermetrar Ljósar og 8.Fermetrar dökkar. það var lagerinn sem til var) kom þessi tilaga upp, og málið dautt .
Athugasemdir
Þetta kemur mjög vel út og er virkilega smart
Jónína Dúadóttir, 8.8.2007 kl. 07:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.