
Ţegar ég kom heim úr vinnunni í dag birtust Einar og Gréta óvćnt á pallinum hjá okkur hjónunum ég átti ekki von ađ fá ćskuvinin og skólabróđur svona óvćnt. ţađ var gaman ađ fá ţessi hressu hjón í heimsókn úr Stórborginni og slegiđ var á létta strengi mikiđ hlegiđ enda hefur ţessi ćskuvinur frábćra frásagnahćfileka og gaman ađ heyra hann segja frá. ţetta var bara alltof stutt stund svo viđ hjónin söguđu ađ viđ verđum bara ađ skella okkur suđur í heimsókn til ţeirra viđ fyrsta tćkifćri og klára ţađ sem frá var horfiđ og skella okkur svo í Bláalóniđ á eftir.
Athugasemdir
Flottur pallurinn hjá ykkur
Jónína Dúadóttir, 30.7.2007 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.