Hjólað sveitahrýngin

100_2162Ég hjólað í dag Sveitahryngin sem er 16 km. Þetta gekk vonum framar hjá mér var svolítið sár í botninum eftir ferðina enda ekki vanur að hjóla svona langt í einu. Enn þetta venst ef maður heldur þessa reglu einu sinni í viku að hjóla svona ferð og komast í snertingu við náttúruna og viðra fyrir sé þessa fallegu fjallasýn sem Ólafsfjarðarsveit hefur upp á að bjóða. Það var gott að komast í heita pottinn og slappa af eftir þessa skemmtilegu hjólaferð hjá mér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Flott hjá þér

Jónína Dúadóttir, 29.7.2007 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband