Sæbjörg í Ólafsfjarðarhöfn
26.7.2007 | 21:27
Slysavarnaskólaskipið Sæbjörg hefur legið hér við bryggju vegna sumarleifa starfsmanna og áhafnar þeim finnst gott að skilja skipið eftir í umsjá Ólafsfirðinga, enda hefur svo verið undafarin sumur.

Athugasemdir
Gaman að heyra frá þér aftur, hélt þú værir alveg týndur þarna inn á milli fjallanna
Jónína Dúadóttir, 27.7.2007 kl. 06:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.