Héðinsfjarðargöng
12.6.2007 | 20:32
Skrapp inn í göng í gær til að mynda, og skoða hvað okkar menn væru að kljást við, það ætlar að verða erfitt fyrir þá að komast fram hjá þessum vatnsgangi það hefur gengið frekar hægt síðan byrjað var að bora og sprengja eftir 7 vikna stopp vega vatnslekan í göngunum okkar megin eða Ólafsfjarðarmegin vonandi fer þessu vatnagangi að ljúka svo verkið komist á fulla ferð aftur. Ég stoppað þarna stutt við því það lak svo mikið vatn úr loftinu þarna , þar sem þeir voru að bora og þétta og styrkja bergið og myndavélin min ekki vatnsheld.
Athugasemdir
Æðislegt þegar þetta verður tilbúið
Jónína Dúadóttir, 12.6.2007 kl. 21:08
Vertu nú duglegur að setja in fréttir!!!
Siggi bróðir (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.