Vatnsgangur í Héðinsfjarðagöngum Ólafsfjarðarmeginn

IMG_3956

Starfsmenn Metrostav í Héðinsfjarðargöngum Ólafsfjarðarmeginn hafa verið að berjast við vatnsleka í rúma viku og öll vinna legið niðri við borun og sprengingar á meðan. Vonandi verður þessi vatnsgangur ekki til að tefja verkið mikið og það verði hægt að vinna upp þessar tafir þegar fram líða stundir og okkar menn komist á fulla ferð aftur við að bora og sprengja. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband