Göngur
13.9.2013 | 18:10
Göngur í dag smalađ var ađ austan í dag og rekiđ í gengum bćinn og réttađ vestan viđ brú, og á morgun verđur gengiđ ađ austan fjarđar, mikiđ fjölmeni var á ferđinni og tóku ţátt í ţessari uppákomu og ekki létu leikskólakrakkarnir sig vanta ađ koma lömbunum síđasta spölinn yfir Brúna og í réttina fyrir handan Ós.
Bćtti viđ fleirum myndum í dag.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.