Sumardagurinn fyrsti
25.4.2013 | 12:13
Já þetta er bara snjór og það snjóar en, enn við erum ekkert að æsa okkur upp út af löngum vetri höfum séð það verra. maður hugsar nú að blessuð litlu lömbin sem eru að fara sjá nýjan heim verði ekki jafn hrifin af þessu kalda vori hjá okkur hér á norðausturlandinu vonandi sleppur þetta fyrir horn hjá flestum búsmalanum en það verður nú erfitt hjá sumum.
Athugasemdir
Gleðilegt sumar samt...
Jónína Dúadóttir, 25.4.2013 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.